Um okkur

KOMUM ráðstefnur var stofnað árið 2021 og byggir á áratugalangri reynslu starfsfólks í ráðstefnuskipulagningu. Starfsfólk KOMUM hefur komið að skipulagningu á hinum ýmsu ráðherrafundum, fundum á vegum Norðurskautsráðsins, Vestnorden, evrópsku tannréttingaþingi, alþjóðlegum og norrænum ráðstefnum og fundum, jafnt stórum sem smáum.

Ingibjörg Hjálfríðardóttir - Imma

Ingibjörg Eyborg Hjálmfríðardóttir (Imma)

Eigandi / Verkefnastjóri
Sími: 897 5559
imma@komum.is

Helga Gunnur Þorvaldsdóttir

Helga Gunnur Þorvaldsdóttir

Eigandi / Verkefnastjóri
Sími: 822 1806
helga@komum.is

SAMSTARFSAÐILAR

Styrkleiki fyrirtækisins liggur fyrst og fremst í áralangri og víðtækri reynslu eigendanna af skipulagningu funda og ráðstefna, sem og í öflugu samstarfsfólki KOMUM.

KOMUM vinnur náið með traustum samstarfsaðilum sem aðstoða við undirbúning og framkvæmd viðburða.
Þeir koma að fjölbreyttum þáttum verkefnanna, allt frá skipulagningu og tæknilegri framkvæmd til þjónustu á staðnum og mynda með okkur sterkt og samstillt teymi sem sér til þess að framkvæmd viðburða gangi hnökralaust og faglega fyrir sig.

Edda Karen Haraldsdóttir

Samstarfsaðili

Hjördís Haraldsdóttir

Samstarfsaðili

Sigrún Bjarnadóttir

Samstarfsaðili

Sigurjón R. Sigurjónsson

Ljósmyndari

Ösp Þorleifsdóttur

Samstarfsaðili

Scroll to Top