VIÐ SKIPULEGGJUM
VIÐBURÐINN FRÁ
A TIL Ö

KOMUM er ráðstefnu- og viðburðafyrirtæki sem
býr að áratugalangri reynslu starfsfólks í ráðstefnuhaldi.
KOMUM sér um allt er viðkemur skipulagi funda og
ráðstefna. Sérstaða KOMUM liggur í fagþekkingu
starfsfólksins.

Þjónustan

Um okkur

Ingibjörg Eyborg Hjálmfríðardóttir (Imma)

sími: 897 5559

imma@komum.is

Helga Gunnur Þorvaldsdóttir

sími: 822 1806

helga@komum.is

Tinna Pétursdóttir

Grafískur hönnuður

sími: 781 2205

tinna@komum.is

KOMUM ráðstefnur var stofnað árið 2021. Þó að fyrirtækið sé ungt byggir það á áratugalangri reynslu starfsfólks í ráðstefnuskipulagningu og ráðgjöf á grunni KOM ráðgjafar.

Starfsfólk KOMUM ráðstefna hefur komið að skipulagningu á hinum ýmsu ráðherrafundum, fundum á vegum Norðurskautsráðsins, Vestnorden Travel Mart, evrópsku tannréttingaþingi, alþjóðlegum og norrænum ráðstefnum og fundum, jafnt stórum sem smáum.

KOM ráðgjöf var stofnað 1986 þar sem eitt fyrsta verkefni fyrirtækisins var uppsetning, skipulagning og umsjón með fjölmiðlamiðstöð í Hagaskóla fyrir fréttamenn frá erlendum fjölmiðlum sem sendu fulltrúa sína til landsins vegna leiðtogafundar Gorbachev og Reagan í Höfða árið 1986. Að auki hefur KOM frá upphafi haft umsjón með alþjóðlegu sjávarútvegsráðstefnunni International Groundfish Forum þar sem 300 stjórnendur í sjávarútvegi um allan heim koma saman árlega.