VIð skipuleggjum
viðburðinn frá
A til Ö

KOMUM er ráðstefnu- og viðburðafyrirtæki sem býr að áratugalangri reynslu starfsfólks í ráðstefnuhaldi. KOMUM sér um allt er viðkemur skipulagi funda og ráðstefna. Sérstaða KOMUM liggur í fagþekkingu starfsfólksins.

Þjónustan

Um okkur

KOMUM ráðstefnur var stofnað árið 2021. Þó að fyrirtækið sé ungt byggist það á áratugalangri reynslu starfsfólks í ráðstefnuskipulagningu.

Starfsfólk KOMUM ráðstefna hefur komið að skipulagningu á hinum ýmsu ráðherrafundum, fundum á vegum Norðurskautsráðsins, Vestnorden Travel Mart, evrópsku tannréttingaþingi, alþjóðlegum og norrænum ráðstefnum og fundum, jafnt stórum sem smáum.

Ingibjörg Eyborg Hjálmfríðardóttir (Imma)
Sími: 897 5559
imma@komum.is

Helga Gunnur Þorvaldsdóttir
Sími: 822 1806
helga@komum.is

Kolbrún Valgeirsdóttir
kolbrun@komum.is